Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 12:22 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. Vísir Yfir sjö þúsund atkvæði hafa verið greidd í valinu á Manni ársins 2015. Tíu aðilar, sem fengu flestar tilnefningar frá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar, berjast um titilinn. Mjótt er á mununum í efstu sætum en um vika er eftir af atkvæðagreiðslunni. Tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn í áramótaþætti Reykjavík Síðdegis á gamlársdag. Þau sem tilnefnd eru, í engri sérstakri röð:Sævar Helgi BragasonKári StefánssonÞórunn ÓlafsdóttirÞröstur Leó GunnarssonÁsta Kristín AndrésdóttirSigrún Þ GeirsdóttirGuðmundur Viðar Berg og Halldór Sigurbergur SveinssonAlmar AtlasonLars Lagerbäck og Heimir HallgrímssonBjörgunarsveitirnar Þú getur tekið þátt í valinu með því að fara inn á visir.is/madurarsins og láta þér líka við – setja „like“ á – þann sem þú vilt velja. Þar er hægt að lesa rökstuðning og meira um þá sem tilnefndir eru. Hægt er að velja eins marga og þú vilt en aðeins er hægt að greiða hverjum og einum eitt atkvæði. Til að taka þátt þarftu að vera skráð(ur) inn á Facebook. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Yfir sjö þúsund atkvæði hafa verið greidd í valinu á Manni ársins 2015. Tíu aðilar, sem fengu flestar tilnefningar frá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar, berjast um titilinn. Mjótt er á mununum í efstu sætum en um vika er eftir af atkvæðagreiðslunni. Tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn í áramótaþætti Reykjavík Síðdegis á gamlársdag. Þau sem tilnefnd eru, í engri sérstakri röð:Sævar Helgi BragasonKári StefánssonÞórunn ÓlafsdóttirÞröstur Leó GunnarssonÁsta Kristín AndrésdóttirSigrún Þ GeirsdóttirGuðmundur Viðar Berg og Halldór Sigurbergur SveinssonAlmar AtlasonLars Lagerbäck og Heimir HallgrímssonBjörgunarsveitirnar Þú getur tekið þátt í valinu með því að fara inn á visir.is/madurarsins og láta þér líka við – setja „like“ á – þann sem þú vilt velja. Þar er hægt að lesa rökstuðning og meira um þá sem tilnefndir eru. Hægt er að velja eins marga og þú vilt en aðeins er hægt að greiða hverjum og einum eitt atkvæði. Til að taka þátt þarftu að vera skráð(ur) inn á Facebook.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira