Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Birgir Olgeirsson skrifar 21. desember 2015 11:13 Áhorfendur á frumsýningu Star Wars: The Force Awakens í sal 1 í Egilshöll. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, er á hvínandi siglingu um þessar mundir og sló tvö met á Íslandi í liðinni viku. Myndin sló dagsmetið á Íslandi síðastliðinn fimmtudag þegar 10.300 sáu hana hér á landi. Frá fimmtudegi til sunnudags sáu 27.500 manns myndina hér á landi og hefur engin mynd dregið svo marga áhorfendur á fjórum dögum. Mikið tilstand var í kringum frumsýningu þessarar myndar. Tíu þúsund manns keyptu miða í forsölu og þá ákváðu Sambíóin að sýna hana allan sólarhringinn í Álfabakka og á Akureyri. Sú mynd sem átti dagsmetið og fjögurra daga metið áður var þriðja myndin í þríleiknum um Hobbitann, The Battle of the Five Armies, sem kom út í desember í fyrra. Björn Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri Sambíóanna, segir ómögulegt að segja til um hver heildaraðsóknin verði þegar upp er staðið en á allt eins von á því að The Force Awakens muni komast í flokk með Titanic og Avatar yfir aðsóknamestu myndirnar á Íslandi, en rúmlega hundrað þúsund áhorfendur sáu hvora mynd hér á landi. James Cameron leikstýrði báðum myndum, Titanic kom út árið 1997 en Avatar árið 2009. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. 18. desember 2015 11:47 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, er á hvínandi siglingu um þessar mundir og sló tvö met á Íslandi í liðinni viku. Myndin sló dagsmetið á Íslandi síðastliðinn fimmtudag þegar 10.300 sáu hana hér á landi. Frá fimmtudegi til sunnudags sáu 27.500 manns myndina hér á landi og hefur engin mynd dregið svo marga áhorfendur á fjórum dögum. Mikið tilstand var í kringum frumsýningu þessarar myndar. Tíu þúsund manns keyptu miða í forsölu og þá ákváðu Sambíóin að sýna hana allan sólarhringinn í Álfabakka og á Akureyri. Sú mynd sem átti dagsmetið og fjögurra daga metið áður var þriðja myndin í þríleiknum um Hobbitann, The Battle of the Five Armies, sem kom út í desember í fyrra. Björn Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri Sambíóanna, segir ómögulegt að segja til um hver heildaraðsóknin verði þegar upp er staðið en á allt eins von á því að The Force Awakens muni komast í flokk með Titanic og Avatar yfir aðsóknamestu myndirnar á Íslandi, en rúmlega hundrað þúsund áhorfendur sáu hvora mynd hér á landi. James Cameron leikstýrði báðum myndum, Titanic kom út árið 1997 en Avatar árið 2009.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. 18. desember 2015 11:47 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31
Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. 18. desember 2015 11:47
Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45