Landsmenn tísta um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 31. desember 2015 23:19 Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus. Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira