Gunnar: Janus spilaði á samviskunni Ingvi Þór Sæmundsson í Schenker-höllinni skrifar 13. nóvember 2015 21:29 Janus skoraði 13 mörk í kvöld. vísir/stefán Janus Daði Smárason átti stórleik þegar Haukar lögðu Val að velli, 25-22, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Janus skoraði 13 mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, og átti auk þess fjölda stoðsendinga á félaga sína. Það var þó alls óvíst að Janusi gæti spilað leikinn en hann varð fyrir meiðslum í fótbolta á æfingu Hauka á mánudaginn. "Hann var frábær en hann spilaði svolítið á samviskunni í dag," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. "Hann meiddist illa á ökkla í fótbolta á æfingu á mánudaginn og ég ákvað að fresta þessum fótboltafundi framyfir þennan leik. "Hann vissi alveg hvað var í húfi, við urðum að vinna þennan leik til að bjarga fótboltaferlinum hans," sagði Gunnar léttur í bragði en sjálfur var Janus fastur í maraþonviðtali við finnska sjónvarpsstöð. "Hann mætti hérna á hækjum og hefur ekki getað stigið í löppina síðan á mánudaginn. Hann var teipaður í dag og svo ætluðum við að sjá hvort hann gæti hitað upp eða ekki. Ég var alls ekki viss um að hann gæti spilað," sagði Gunnar ennfremur. Þjálfarinn var að vonum hæstánægður með sigur Hauka en þeir hafa unnið báða leikina gegn Val í deildinni og eru því búnir að tryggja sér betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. "Þetta var frábær sigur og frábær liðsheild. Varnarleikurinn var góður og við vorum agaðir í sóknarleiknum og hleyptum þeim ekki oft í hraðaupphlaupin sín. "Þótt Janus hafi verið frábær var liðsheildin stórkostleg," sagði Gunnar en það munaði miklu fyrir Hauka að Giedrius Morkunas fór að verja eins og berserkur í seinni hálfleik eftir að hafa verið rólegur í þeim fyrri. "Hann var svona upp og miður en tók góða bolta. Hann var góður líkt og vörnin og mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum," sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Janus Daði Smárason átti stórleik þegar Haukar lögðu Val að velli, 25-22, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Janus skoraði 13 mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, og átti auk þess fjölda stoðsendinga á félaga sína. Það var þó alls óvíst að Janusi gæti spilað leikinn en hann varð fyrir meiðslum í fótbolta á æfingu Hauka á mánudaginn. "Hann var frábær en hann spilaði svolítið á samviskunni í dag," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. "Hann meiddist illa á ökkla í fótbolta á æfingu á mánudaginn og ég ákvað að fresta þessum fótboltafundi framyfir þennan leik. "Hann vissi alveg hvað var í húfi, við urðum að vinna þennan leik til að bjarga fótboltaferlinum hans," sagði Gunnar léttur í bragði en sjálfur var Janus fastur í maraþonviðtali við finnska sjónvarpsstöð. "Hann mætti hérna á hækjum og hefur ekki getað stigið í löppina síðan á mánudaginn. Hann var teipaður í dag og svo ætluðum við að sjá hvort hann gæti hitað upp eða ekki. Ég var alls ekki viss um að hann gæti spilað," sagði Gunnar ennfremur. Þjálfarinn var að vonum hæstánægður með sigur Hauka en þeir hafa unnið báða leikina gegn Val í deildinni og eru því búnir að tryggja sér betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. "Þetta var frábær sigur og frábær liðsheild. Varnarleikurinn var góður og við vorum agaðir í sóknarleiknum og hleyptum þeim ekki oft í hraðaupphlaupin sín. "Þótt Janus hafi verið frábær var liðsheildin stórkostleg," sagði Gunnar en það munaði miklu fyrir Hauka að Giedrius Morkunas fór að verja eins og berserkur í seinni hálfleik eftir að hafa verið rólegur í þeim fyrri. "Hann var svona upp og miður en tók góða bolta. Hann var góður líkt og vörnin og mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum," sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira