Lífið

Ísland í dag: Hver er besti jólabjórinn?

Andri Ólafsson skrifar
Jólabjórinn kom í verslanir í morgun. Ísland í dag ákvað því að taka forskot á jólasæluna, og fá til liðs við sig Gunnar InGA Reykjalín hjá Föstudagsbjórinn.is til að velja fimm íslenska jólabjóra til blindsmakks.

Dómnefnd samanstóð af Stefáni Magnússyni, Skúla Craft Bar og Eistnaflugi, sem var fulltrúi atvinnumanna; Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur hjá Bjórskóla Ölgarðarinnar, sem var fulltrúi fræðimanna; og Jóhanni Alfreð Kristinssyni sem var fulltrúi almennings. Þeir bjórar sem smakkaðir voru voru Víking jólabjór, Ölvisholt jólabjór, Einstök doppelbock, Kaldi jólaporter og Giljagaur. Innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.