Kærði NFL-stjörnu fyrir að stela fána Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 23:15 Hér má sjá fánann umrædda á leiknum í gær. mynd/twitter Það var lítil stemning hjá þeim stuðningsmönnum Green Bay Packers sem mættu á leik sinna manna á útivelli gegn Carolina Panthers í gær. Fyrir leik sá leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, fána stuðningsmanna Packers. Hann hljóp yfir til þeirra og áhorfendur voru gríðarlega spenntir. Héldu að hann vildi spjalla. Svo var nú alls ekki. Newton reif niður fánann og hljóp með hann inn í klefa. Eigandi fánans hefur nú kært Newton til lögreglu fyrir þjófnað. Segir að fáninn hafi kostað 65 þúsund krónur og að þetta hafi verið ótrúlegt virðingarleysi af hálfu Newton. Cam svaraði fyrir sig eftir leik. Sagði að það væri sín skylda að vernda sitt hús sem er hans heimavöllur. Carolina er búið að vinna fyrstu átta leiki sína í deildinni og hefur komið allra liða mest á óvart.Cam er hér á hlaupum með fánann út af vellinum.mynd/twitter NFL Tengdar fréttir Ætlaði að lemja blaðamann Hinn skapheiti varnarmaður New Orleans Saints reyndi að hjóla í blaðamann eftir leik liðsins í NFL-deildinni í nótt. 9. nóvember 2015 12:00 Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Það eru enn þrjú ósigruð lið í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. 9. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira
Það var lítil stemning hjá þeim stuðningsmönnum Green Bay Packers sem mættu á leik sinna manna á útivelli gegn Carolina Panthers í gær. Fyrir leik sá leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, fána stuðningsmanna Packers. Hann hljóp yfir til þeirra og áhorfendur voru gríðarlega spenntir. Héldu að hann vildi spjalla. Svo var nú alls ekki. Newton reif niður fánann og hljóp með hann inn í klefa. Eigandi fánans hefur nú kært Newton til lögreglu fyrir þjófnað. Segir að fáninn hafi kostað 65 þúsund krónur og að þetta hafi verið ótrúlegt virðingarleysi af hálfu Newton. Cam svaraði fyrir sig eftir leik. Sagði að það væri sín skylda að vernda sitt hús sem er hans heimavöllur. Carolina er búið að vinna fyrstu átta leiki sína í deildinni og hefur komið allra liða mest á óvart.Cam er hér á hlaupum með fánann út af vellinum.mynd/twitter
NFL Tengdar fréttir Ætlaði að lemja blaðamann Hinn skapheiti varnarmaður New Orleans Saints reyndi að hjóla í blaðamann eftir leik liðsins í NFL-deildinni í nótt. 9. nóvember 2015 12:00 Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Það eru enn þrjú ósigruð lið í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. 9. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira
Ætlaði að lemja blaðamann Hinn skapheiti varnarmaður New Orleans Saints reyndi að hjóla í blaðamann eftir leik liðsins í NFL-deildinni í nótt. 9. nóvember 2015 12:00
Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Það eru enn þrjú ósigruð lið í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. 9. nóvember 2015 11:00