Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun 23. febrúar 2015 05:53 Alejandro González Iñárittu, leikstjóri Birdman. Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game. Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07