Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. apríl 2015 20:45 Kveikt var á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. vísir/ap Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag til að minnast þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í frönsku ölpunum í síðasta mánuði. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, sóttu athöfnina ásamt fjölmörgum embættismönnum frá Þýsklandi, Frakklandi og Spáni. Kveikt var á 150 kertum, eða á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. Þar á meðal fyrir aðstoðarflugmanninn Andreas Lubitz. „Það er ekki okkar að dæma,“ sagði Rainer Woelki, erkibiskupinn í Köln, í samtali við þýska blaðið Bild, aðspurður hvers vegna kveikt hafi veirð á kerti fyrir Lubitz.Bells ring out to remember the dead. National memorial about to begin #Germanwings pic.twitter.com/Gr6PHHFJZ0— anna holligan (@annaholligan) April 17, 2015 Andreas Lubitz er talinn hafa brotlent vélinni af ásettu ráði hinn 24. mars síðastliðinn. Allir farþegar vélarinnar létust. Flestir voru frá Þýskalandi og Spáni en vélin var á leið frá Barcelona til Dusseldorf.#Cologne stands still to tell crash victims' relatives: 'You are not alone' http://t.co/Ns6qRXOPUs #Germanwings pic.twitter.com/39qZouHkl0— Kate Brady (@kbrady90) April 17, 2015 Memorial service held in Cologne for #Germanwings crash victims http://t.co/XaczBaY3t7 pic.twitter.com/BiiIUr4oX5— BBC News (World) (@BBCWorld) April 17, 2015 Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag til að minnast þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í frönsku ölpunum í síðasta mánuði. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, sóttu athöfnina ásamt fjölmörgum embættismönnum frá Þýsklandi, Frakklandi og Spáni. Kveikt var á 150 kertum, eða á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. Þar á meðal fyrir aðstoðarflugmanninn Andreas Lubitz. „Það er ekki okkar að dæma,“ sagði Rainer Woelki, erkibiskupinn í Köln, í samtali við þýska blaðið Bild, aðspurður hvers vegna kveikt hafi veirð á kerti fyrir Lubitz.Bells ring out to remember the dead. National memorial about to begin #Germanwings pic.twitter.com/Gr6PHHFJZ0— anna holligan (@annaholligan) April 17, 2015 Andreas Lubitz er talinn hafa brotlent vélinni af ásettu ráði hinn 24. mars síðastliðinn. Allir farþegar vélarinnar létust. Flestir voru frá Þýskalandi og Spáni en vélin var á leið frá Barcelona til Dusseldorf.#Cologne stands still to tell crash victims' relatives: 'You are not alone' http://t.co/Ns6qRXOPUs #Germanwings pic.twitter.com/39qZouHkl0— Kate Brady (@kbrady90) April 17, 2015 Memorial service held in Cologne for #Germanwings crash victims http://t.co/XaczBaY3t7 pic.twitter.com/BiiIUr4oX5— BBC News (World) (@BBCWorld) April 17, 2015
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00
Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53
Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00