Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 09:20 Íslendingar fagna í höllinni í gær. Vísir/Ernir Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð. Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30