Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 22:00 Michael Jordan. Vísir/AFP Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Nike opnar á morgun sérstaka Michael Jordan búð í Chicago þar sem eingöngu verða til sölu vörur tengdar besta körfuboltamanni allra tíma. Þessi Michael Jordan búð verður sú fyrsta sinnar tegundar en ekki þó sú síðasta því Nike er með það á dagskránni að opna einnig samskonar búðir í New York, Los Angeles og Toronto. Til sölu í búðinni verða körfuboltavörur, æfingavörur, íþróttavörur og vörur fyrir börn en allt merkt Michael Jordan. Það verður líka sérstakt horn í versluninni þar sem Michael Jordan mun sjálfur velja vörur sem eru honum sérstaklega kærar. Nike datt heldur betur í lukkupottinn þegar íþróttavörufyrirtækið samdi við Michael Jordan á sínum tíma en Jordan hefur nú grætt mikið á því sjálfur. Michael Jordan varð stærsta íþróttastjarna heims og eftir sex titla og endalaus einstaklingsverður efast fáir körfuboltaspekingar um það að þar hafi farið besti körfuboltamaður sögunnar. Michael Jordan vann alla sex titla sína með Chicago Bulls, félag sem stóð mjög illa þegar það valdi hann í nýliðavalinu 1984. Fyrir komu Jordan höfðu fáir áhuga á Bulls-liðinu en eftir að Jordan fór að vinna titla með félaginu varð það orðið eitt allra vinsælasta félag heimsins. Það má telja líklegt að þessi Michael Jordan búð gangi vel og Jordan sjálfur mun örugglega fá vænan hlut í sinn vasa. Þrátt fyrir að skórnir hans séu löngu komnir upp á hillu þá heldur Jordan áfram að þéna meira pening en þegar hann var leikmaður. Það vilja allir tengjast Michael Jordan og það hefur ekkert breyst sautján árum eftir hans síðasta meistaratitil.CBS Chicago: New Michael Jordan Store Set To Open Saturday On State Street https://t.co/pNTs9ODjBd— Chicago Alive (@ChicagoAlive) October 23, 2015 SoleCollector: Michael Jordan's new Chicago flagship store is opening very soon: http://t.co/USzGCf0vvA pic.twitter.com/tz8FZxTZ8p— Victor M Negron (@negroloinci) October 11, 2015 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Nike opnar á morgun sérstaka Michael Jordan búð í Chicago þar sem eingöngu verða til sölu vörur tengdar besta körfuboltamanni allra tíma. Þessi Michael Jordan búð verður sú fyrsta sinnar tegundar en ekki þó sú síðasta því Nike er með það á dagskránni að opna einnig samskonar búðir í New York, Los Angeles og Toronto. Til sölu í búðinni verða körfuboltavörur, æfingavörur, íþróttavörur og vörur fyrir börn en allt merkt Michael Jordan. Það verður líka sérstakt horn í versluninni þar sem Michael Jordan mun sjálfur velja vörur sem eru honum sérstaklega kærar. Nike datt heldur betur í lukkupottinn þegar íþróttavörufyrirtækið samdi við Michael Jordan á sínum tíma en Jordan hefur nú grætt mikið á því sjálfur. Michael Jordan varð stærsta íþróttastjarna heims og eftir sex titla og endalaus einstaklingsverður efast fáir körfuboltaspekingar um það að þar hafi farið besti körfuboltamaður sögunnar. Michael Jordan vann alla sex titla sína með Chicago Bulls, félag sem stóð mjög illa þegar það valdi hann í nýliðavalinu 1984. Fyrir komu Jordan höfðu fáir áhuga á Bulls-liðinu en eftir að Jordan fór að vinna titla með félaginu varð það orðið eitt allra vinsælasta félag heimsins. Það má telja líklegt að þessi Michael Jordan búð gangi vel og Jordan sjálfur mun örugglega fá vænan hlut í sinn vasa. Þrátt fyrir að skórnir hans séu löngu komnir upp á hillu þá heldur Jordan áfram að þéna meira pening en þegar hann var leikmaður. Það vilja allir tengjast Michael Jordan og það hefur ekkert breyst sautján árum eftir hans síðasta meistaratitil.CBS Chicago: New Michael Jordan Store Set To Open Saturday On State Street https://t.co/pNTs9ODjBd— Chicago Alive (@ChicagoAlive) October 23, 2015 SoleCollector: Michael Jordan's new Chicago flagship store is opening very soon: http://t.co/USzGCf0vvA pic.twitter.com/tz8FZxTZ8p— Victor M Negron (@negroloinci) October 11, 2015
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira