Chafee dregur framboð sitt til baka Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 12:48 Lincoln Chafee, yfirgefur sviðsljósið. Vísir/EPA Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira