Segir flugritann leiða sannleikann í ljós Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:25 Pútín, Shoigu og flugritinn. vísir/afp „Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag. Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
„Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag.
Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14
Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54