Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 15:07 Mats Olsson er gáttaður yfir ákvörðun IHF að senda þá Anton og Jónas heim af HM. vísir/epa Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. Anton og Gylfi voru sendir heim vegna mistaka sem áttu sér stað í leik Suður-Kóreu og Frakklands í gær þar sem löglegt mark var dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en eftir nánari skoðun á myndbandi dæmdi Bjarne Munk, eftirlitsdómari leiksins, markið ógilt.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um markið | Myndband Margir hafa komið Antoni og Jónasi til varnar en meðal þeirra er Mats Olsson, markmannsþjálfari norska landsliðsins. Olsson sá atvikið í sjónvarpi eftir stórsigur Noregs á Púerto Ríkó og var steinhissa á því eins og flestir. „Þetta er skandall,“ sagði Olsson, sem stóð í marki sænska landsliðsins um langt árabil, í samtali við Aftenposten. „Það er ekki gott þegar svona lagað gerast en af hverju að senda dómarana heim? Þetta er ekki góð ákvörðun. Sá sem lætur eftirlitsdómarann hafa myndefnið vegna marklínutækninnar er ábyrgur,“ bætti Olsson við en hann vill halda í marklínutæknina þrátt fyrir þetta furðulega atvik. „Marklínutæknin virkaði vel á HM karla í Katar. Það er vitleysa að hætta með kerfi sem virkar. IHF ætti að líta í eigin barm.“Sjá einnig: Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Handbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. Anton og Gylfi voru sendir heim vegna mistaka sem áttu sér stað í leik Suður-Kóreu og Frakklands í gær þar sem löglegt mark var dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en eftir nánari skoðun á myndbandi dæmdi Bjarne Munk, eftirlitsdómari leiksins, markið ógilt.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um markið | Myndband Margir hafa komið Antoni og Jónasi til varnar en meðal þeirra er Mats Olsson, markmannsþjálfari norska landsliðsins. Olsson sá atvikið í sjónvarpi eftir stórsigur Noregs á Púerto Ríkó og var steinhissa á því eins og flestir. „Þetta er skandall,“ sagði Olsson, sem stóð í marki sænska landsliðsins um langt árabil, í samtali við Aftenposten. „Það er ekki gott þegar svona lagað gerast en af hverju að senda dómarana heim? Þetta er ekki góð ákvörðun. Sá sem lætur eftirlitsdómarann hafa myndefnið vegna marklínutækninnar er ábyrgur,“ bætti Olsson við en hann vill halda í marklínutæknina þrátt fyrir þetta furðulega atvik. „Marklínutæknin virkaði vel á HM karla í Katar. Það er vitleysa að hætta með kerfi sem virkar. IHF ætti að líta í eigin barm.“Sjá einnig: Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar
Handbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira