Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 10:30 Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson þurftu ekkert aðstoð marklínutækninnar. vísir/valli/skjáskot Eins og greint var frá í morgun voru Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fremsta handboltadómarapar Íslands, sendir heim af HM kvenna í handbolta eftir stórfurðulegt atvik sem kom upp í leik Frakklands og Suður-Kóreu í gær. Í stöðunni 6-6 skoraði Suður-Kórea mark sem Anton Gylfi dæmdi gott og gilt, en af einhverjum ástæðum var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum var ekki sýnt allt atvikið, að því fram kemur í yfirlýsingu Alþjóðahandknattleikssambandsins, og úrskurðaði hann boltann því ekki inn í markinu þrátt fyrir að hann væri langt fyrir innan línuna. Leikurinn endaði með jafntefli, 22-22, og hafði þetta mark sem aldrei varð því mikil áhrif á leikinn. Vísir hafði samband við Anton Gylfa í morgun en hann baðst undan því að tjá sig um málið. Hann sagði þá félagana ekkert ætla að tjá sig, að minnsta kosti vildu þeir melta þetta aðeins betur. Vegna mistakanna í leiknum var ákveðið að nota marklínutæknina ekki frekar á mótinu og þá var allt starfslið leiksins; dómarar, eftirlitsdómarar og ritarar, sendir heim. Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir.Når målteknologien svigterDer var uenighed hos vores to eksperter i VM-studiet, da Sydkorea blev snydt for et mål mod Frankrig. Hvem har ret? Karin Mortensen eller Camilla Andersen?#DRmitVMPosted by DR Sporten on Monday, December 7, 2015 Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun voru Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fremsta handboltadómarapar Íslands, sendir heim af HM kvenna í handbolta eftir stórfurðulegt atvik sem kom upp í leik Frakklands og Suður-Kóreu í gær. Í stöðunni 6-6 skoraði Suður-Kórea mark sem Anton Gylfi dæmdi gott og gilt, en af einhverjum ástæðum var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum var ekki sýnt allt atvikið, að því fram kemur í yfirlýsingu Alþjóðahandknattleikssambandsins, og úrskurðaði hann boltann því ekki inn í markinu þrátt fyrir að hann væri langt fyrir innan línuna. Leikurinn endaði með jafntefli, 22-22, og hafði þetta mark sem aldrei varð því mikil áhrif á leikinn. Vísir hafði samband við Anton Gylfa í morgun en hann baðst undan því að tjá sig um málið. Hann sagði þá félagana ekkert ætla að tjá sig, að minnsta kosti vildu þeir melta þetta aðeins betur. Vegna mistakanna í leiknum var ákveðið að nota marklínutæknina ekki frekar á mótinu og þá var allt starfslið leiksins; dómarar, eftirlitsdómarar og ritarar, sendir heim. Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir.Når målteknologien svigterDer var uenighed hos vores to eksperter i VM-studiet, da Sydkorea blev snydt for et mål mod Frankrig. Hvem har ret? Karin Mortensen eller Camilla Andersen?#DRmitVMPosted by DR Sporten on Monday, December 7, 2015
Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti