Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2015 12:35 Úr Herjólfsdal í gærkvöldi. Vísir/Óskar P. Friðriksson Ungur maður var fluttur með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur seint í gærkvöldi vegna áverka sem hann hafði hlotið á höfði. Grunur leikur á að honum hafi hlotnast áverkarnir í slagsmálum. Maðurinn, sem er aðkomumaður, hafði leitað á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum með mar á höfði og við rannsókn kviknaði grunur að blætt hafði inn á heila mannsins. Var honum því flogið á gjörgæsludeild í Fossvogi þar sem sá grunur var staðfestur og var hann drifinn í aðgerð vegna þessa. Að sögn vakthafandi lækna tókst aðgerðin vel og sá slasaði allur að koma til.Sjá einnig: Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í EyjumAð sögn Jóhannesar Ólafssonar vaktstjóra í Vestmannaeyjum er mál mannsins til rannsóknar en ekki liggur fyrir hvernig honum hlotnuðust áverkarnir. Ekki sé hægt að staðfesta að þeir séu tilkomnir vegna höfuðhöggs sem einhver hafi veitt honum enda hafi engin vitni orðið að því. Það sé allt eins líklegt að hann hafi fallið með fyrrgreindum afleiðingum. Jóhannes segist ekki geta útilokað það en samferðafólk mannsins hafi tjáð lögreglu að það hafi ekki séð neina árásarmenn. Jóhannes segir að málið sé litið alvarlegum augum og að lögreglan vinni nú í því að kanna myndabandsupptökur af svæðinu. Eins og staðan er sé „allt mjög óljóst.“Uppfært klukkan 15:58Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að læknir á bráðamóttöku hefði talið að einhver hefði veitt manninum höfuðhögg. Ekki var rétt eftir lækninum haft og er beðist afsökunar á því. Tengdar fréttir Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í Eyjum Á sjötta tug fíkniefnamála hefur komið upp á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum það sem af er hátíðinni. Lang mest er um hvít efni að ræða. 2. ágúst 2015 09:47 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Ungur maður var fluttur með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur seint í gærkvöldi vegna áverka sem hann hafði hlotið á höfði. Grunur leikur á að honum hafi hlotnast áverkarnir í slagsmálum. Maðurinn, sem er aðkomumaður, hafði leitað á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum með mar á höfði og við rannsókn kviknaði grunur að blætt hafði inn á heila mannsins. Var honum því flogið á gjörgæsludeild í Fossvogi þar sem sá grunur var staðfestur og var hann drifinn í aðgerð vegna þessa. Að sögn vakthafandi lækna tókst aðgerðin vel og sá slasaði allur að koma til.Sjá einnig: Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í EyjumAð sögn Jóhannesar Ólafssonar vaktstjóra í Vestmannaeyjum er mál mannsins til rannsóknar en ekki liggur fyrir hvernig honum hlotnuðust áverkarnir. Ekki sé hægt að staðfesta að þeir séu tilkomnir vegna höfuðhöggs sem einhver hafi veitt honum enda hafi engin vitni orðið að því. Það sé allt eins líklegt að hann hafi fallið með fyrrgreindum afleiðingum. Jóhannes segist ekki geta útilokað það en samferðafólk mannsins hafi tjáð lögreglu að það hafi ekki séð neina árásarmenn. Jóhannes segir að málið sé litið alvarlegum augum og að lögreglan vinni nú í því að kanna myndabandsupptökur af svæðinu. Eins og staðan er sé „allt mjög óljóst.“Uppfært klukkan 15:58Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að læknir á bráðamóttöku hefði talið að einhver hefði veitt manninum höfuðhögg. Ekki var rétt eftir lækninum haft og er beðist afsökunar á því.
Tengdar fréttir Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í Eyjum Á sjötta tug fíkniefnamála hefur komið upp á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum það sem af er hátíðinni. Lang mest er um hvít efni að ræða. 2. ágúst 2015 09:47 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í Eyjum Á sjötta tug fíkniefnamála hefur komið upp á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum það sem af er hátíðinni. Lang mest er um hvít efni að ræða. 2. ágúst 2015 09:47