Flóðbylgja yfir Reykjavík ólíkleg frá Snæfellsjökli Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2015 22:11 Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum. Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum.
Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent