The Wailers spila á Secret Solstice Guðrún Ansnes skrifar 10. febrúar 2015 09:00 Hljómsveitin heimsfræga frá Jamaica mun spila á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól. Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól.
Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira