Reykjavíkurborg mun taka við rekstri á Hlemmi og Mjóddinni af Strætó.
Reykjavík mun á næstunni auglýsa eftir nýjum rekstraraðilum en vonast er til að hægt sé að nýta þau betur og auka verslun.
Ein hugmynd um framtíð Hlemms er til að mynda tillaga um að á Hlemmi rísi matarmarkaður, slíkt myndi bæta mannlífið í kringum umferðarmiðstöðina.
Innlent