„Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. október 2015 10:14 Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson afplána nú báðir dóm á Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins. vísir/gva/vilhelm Ólafur Ólafsson, sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs dóm í fangelsinu Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins, segir fangelsið ömurlegan stað og að það sé ömurlegt hlutskipti í lífinu að sitja þar inni. Hann segir menn þó hins vegar hafa þann valkost að gera það besta úr stöðunni eða ekki. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Ólaf í Viðskiptablaðinu í dag sem tekið var á Kvíabryggju. Ólafur er meðal annars spurður að því hvernig dagur er í fangelsinu sem segir það sérkennilega upplifun og mikla breytingu á lífinu að vera í raun kippt úr sambandi við umheiminn og sviptur frelsinu. Hann getur þó sinnt þeirri vinnu sem hann stundaði áður en fór í fangelsi sem hann og gerir auk þess sem hann kveðst vera duglegur í ræktinni. „Ég er mættur í mína vinnu snemma á morgnana og vinn hér eins langan vinnudag og ég get. Ég hef notað tímann til þess að lesa mjög mikið, eitthvað sem aldrei er nægur tími til en skyndilega fékk ég hann. Svo hef ég verið mjög duglegur í líkamsrækt. Hér er Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari, svo ég held að ég hafi sjaldan verið í jafngóðu formi í áratugi,“ segir Ólafur meðal annars í viðtalinu sem lesa má í heild sinni í Viðskiptablaðinu. Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53 Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Ólafur Ólafsson, sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs dóm í fangelsinu Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins, segir fangelsið ömurlegan stað og að það sé ömurlegt hlutskipti í lífinu að sitja þar inni. Hann segir menn þó hins vegar hafa þann valkost að gera það besta úr stöðunni eða ekki. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Ólaf í Viðskiptablaðinu í dag sem tekið var á Kvíabryggju. Ólafur er meðal annars spurður að því hvernig dagur er í fangelsinu sem segir það sérkennilega upplifun og mikla breytingu á lífinu að vera í raun kippt úr sambandi við umheiminn og sviptur frelsinu. Hann getur þó sinnt þeirri vinnu sem hann stundaði áður en fór í fangelsi sem hann og gerir auk þess sem hann kveðst vera duglegur í ræktinni. „Ég er mættur í mína vinnu snemma á morgnana og vinn hér eins langan vinnudag og ég get. Ég hef notað tímann til þess að lesa mjög mikið, eitthvað sem aldrei er nægur tími til en skyndilega fékk ég hann. Svo hef ég verið mjög duglegur í líkamsrækt. Hér er Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari, svo ég held að ég hafi sjaldan verið í jafngóðu formi í áratugi,“ segir Ólafur meðal annars í viðtalinu sem lesa má í heild sinni í Viðskiptablaðinu.
Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53 Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53
Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14
Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27