Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 19. mars 2015 20:07 Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01