Tímamótasamningur að tengja við vísitölu 19. mars 2015 08:30 Verkafólk Norðuráls er að meðaltali með um 580 þúsund krónur í mánaðarlaun. Starfsmenn Norðuráls fá 300 þúsund króna eingreiðslu og laun þeirra verða tengd launavísitölu í nýjum samningum sem náðust milli Norðuráls og starfsmanna. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir um tímamótasamning að ræða fyrir íslenskt verkafólk. „Þetta hefur að mínu viti aldrei verið gert áður hjá verkafólki að vísitölutryggja laun. Nú er tryggt að okkar fólk situr ekki eftir í launaskriðinu,“ segir Vilhjálmur.Vilhjálmur BirgissonSamið var um 300.000 króna eingreiðslu í samningnum sem gildir til 1. janúar 2019 og að kjör launamanna hjá Norðuráli verði tengd launavísitölu. „Sem dæmi hefur launavísitala frá aldamótum hækkað um 165,5 prósent á meðan launabreytingar verkafólks hafa hækkað um 68,6 prósent.“ Vilhjálmur segir samninginn geta verið fyrirmynd í viðræðum SA og SGS. Verði ekki samið skellur á verkfall 10. apríl. „Heildarlaun starfsmanna hjá Norðuráli eru um 580 þúsund krónur. Vandamálið á almennum vinnumarkaði er að launin þar eru töluvert lægri en þetta. Hins vegar getur þessi samningur verið ákveðin fyrirmynd og með því tryggt að launafólk verði ekki skilið út undan þegar laun hækka í landinu.“ Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Starfsmenn Norðuráls fá 300 þúsund króna eingreiðslu og laun þeirra verða tengd launavísitölu í nýjum samningum sem náðust milli Norðuráls og starfsmanna. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir um tímamótasamning að ræða fyrir íslenskt verkafólk. „Þetta hefur að mínu viti aldrei verið gert áður hjá verkafólki að vísitölutryggja laun. Nú er tryggt að okkar fólk situr ekki eftir í launaskriðinu,“ segir Vilhjálmur.Vilhjálmur BirgissonSamið var um 300.000 króna eingreiðslu í samningnum sem gildir til 1. janúar 2019 og að kjör launamanna hjá Norðuráli verði tengd launavísitölu. „Sem dæmi hefur launavísitala frá aldamótum hækkað um 165,5 prósent á meðan launabreytingar verkafólks hafa hækkað um 68,6 prósent.“ Vilhjálmur segir samninginn geta verið fyrirmynd í viðræðum SA og SGS. Verði ekki samið skellur á verkfall 10. apríl. „Heildarlaun starfsmanna hjá Norðuráli eru um 580 þúsund krónur. Vandamálið á almennum vinnumarkaði er að launin þar eru töluvert lægri en þetta. Hins vegar getur þessi samningur verið ákveðin fyrirmynd og með því tryggt að launafólk verði ekki skilið út undan þegar laun hækka í landinu.“
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira