LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2015 18:33 Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði. Vísir/GVA Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var hann einnig ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Eftir stóð síðari ákæruliðurinn sem Gunnar var sýknaður af í mars síðastliðnum og hóf hann störf hjá lögreglunni á ný skömmu síðar. Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði, það er að skjólstæðingur hans verði sakfelldur en refsingu frestað og að málskostnaður dæmist á ríkissjóð. Aðspurður hvers vegna hann telji að ríkissaksóknari ákveði að áfrýja málinu segir Garðar: „Ég get ekki ímyndað mér neina lögfræðilega skýringu á því hvers vegna þessu er áfrýjað. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvernig þetta mál er frábrugðið málum þar sem ríkissaksóknari hefur fengið upplýsingar um það að starfsmenn lögreglu eða ríkissaksóknara hafi gerst sekir um að deila upplýsingum sem bundnar eru þagnarskyldu en ekki verið sóttir til saka. Hvar eru þessir auknu verndarhagsmunir í þessu máli?“ Tengdar fréttir Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var hann einnig ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Eftir stóð síðari ákæruliðurinn sem Gunnar var sýknaður af í mars síðastliðnum og hóf hann störf hjá lögreglunni á ný skömmu síðar. Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði, það er að skjólstæðingur hans verði sakfelldur en refsingu frestað og að málskostnaður dæmist á ríkissjóð. Aðspurður hvers vegna hann telji að ríkissaksóknari ákveði að áfrýja málinu segir Garðar: „Ég get ekki ímyndað mér neina lögfræðilega skýringu á því hvers vegna þessu er áfrýjað. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvernig þetta mál er frábrugðið málum þar sem ríkissaksóknari hefur fengið upplýsingar um það að starfsmenn lögreglu eða ríkissaksóknara hafi gerst sekir um að deila upplýsingum sem bundnar eru þagnarskyldu en ekki verið sóttir til saka. Hvar eru þessir auknu verndarhagsmunir í þessu máli?“
Tengdar fréttir Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00
LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46