Birta sýnishorn úr nýjustu þáttaröð True Detective Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2015 19:01 Colin Farrell. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur birt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna vinsælu True Detective. Önnur sería þáttanna verður frumsýnd í júní næstkomandi en með aðalhlutverkin fara þau Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch.Sýningar á þáttunum hefjast 21. júní á HBO og verða þeir frumsýndir á Stöð 2 beint í kjölfarið. Fyrsta serían hlaut einróma lof gagnrýnenda en í henni voru aðalhlutverkin í höndum Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Þá fór íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson einnig með hlutverk í þáttunum. Sjá má sýnishornið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00 Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur birt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna vinsælu True Detective. Önnur sería þáttanna verður frumsýnd í júní næstkomandi en með aðalhlutverkin fara þau Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch.Sýningar á þáttunum hefjast 21. júní á HBO og verða þeir frumsýndir á Stöð 2 beint í kjölfarið. Fyrsta serían hlaut einróma lof gagnrýnenda en í henni voru aðalhlutverkin í höndum Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Þá fór íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson einnig með hlutverk í þáttunum. Sjá má sýnishornið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00 Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15
Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00
Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein