Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun 9. apríl 2015 14:45 Það fór vel á með þeim félögum í morgun. Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira