„Algjörlega fáránlegt“ að föngum hafi verið sleppt til að koma Kaupþingsmönnum fyrir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 13:49 Páll Winkel fangelsismálastjóri. vísir/anton brink Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun. Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun.
Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04
Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39
Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00
Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58
Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00