„Algjörlega fáránlegt“ að föngum hafi verið sleppt til að koma Kaupþingsmönnum fyrir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 13:49 Páll Winkel fangelsismálastjóri. vísir/anton brink Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun. Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun.
Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04
Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39
Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00
Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58
Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00