Facebook stefnt vegna persónunjósna ingvar haraldsson skrifar 9. apríl 2015 14:15 Facebook er sakað um brot á friðhelgi einkalífsins. vísir/valli 25 þúsund manna hópur í Austurríki hefur stefnt Facebook vegna brota á lögum Evrópusambandsins um friðhelgi einkalífsins og þátttöku í Prism, njósnaforriti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA. The Guardian greinir frá.Stefnan var lögð fram á þriðjudag af Max Schrems, 27 austurískum lögfræðingi og baráttumanni fyrir friðhelgi einkalífsins. Allir sem eiga aðild að lögsókninni fara fram á sömu bæturnar, 500 evrur eða um 73 þúsund íslenskar krónur. Þá hafa 55 þúsund manns til viðbótar heitið því að taka þátt í lögsókninni á seinni stigum málsins.Sjá einnig: Snowden segir Bandaríkin safna nektarmyndum sem þú sendir„Við erum í raun að biðja Facebook um að hætta fjöldaeftirliti, setja upp alvöru persónuverndarstefnu sem fólk skilur, en einnig að hætta að safna gögnum um fólk sem er ekki einu sinni á Facebook,“ segir Schrems. Lögsókninni er beint að höfuðstöðvum Facebook í Evrópu sem staðsettar eru í Dublin en þar eru allir notendur Facebook sem ekki eru í Bandaríkjunum og Kanada skráðir. Tengdar fréttir Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15 Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
25 þúsund manna hópur í Austurríki hefur stefnt Facebook vegna brota á lögum Evrópusambandsins um friðhelgi einkalífsins og þátttöku í Prism, njósnaforriti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA. The Guardian greinir frá.Stefnan var lögð fram á þriðjudag af Max Schrems, 27 austurískum lögfræðingi og baráttumanni fyrir friðhelgi einkalífsins. Allir sem eiga aðild að lögsókninni fara fram á sömu bæturnar, 500 evrur eða um 73 þúsund íslenskar krónur. Þá hafa 55 þúsund manns til viðbótar heitið því að taka þátt í lögsókninni á seinni stigum málsins.Sjá einnig: Snowden segir Bandaríkin safna nektarmyndum sem þú sendir„Við erum í raun að biðja Facebook um að hætta fjöldaeftirliti, setja upp alvöru persónuverndarstefnu sem fólk skilur, en einnig að hætta að safna gögnum um fólk sem er ekki einu sinni á Facebook,“ segir Schrems. Lögsókninni er beint að höfuðstöðvum Facebook í Evrópu sem staðsettar eru í Dublin en þar eru allir notendur Facebook sem ekki eru í Bandaríkjunum og Kanada skráðir.
Tengdar fréttir Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15 Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15
Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00
NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45