Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Guðrún Ansnes skrifar 9. apríl 2015 08:30 Hreimur segist alltaf til í að henda í nýtt Þjóðhátíðarlag, en segist býsna ánægður með að Sálin hans Jóns míns sjái um það í ár. Vísir/Pjetur Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is. Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is.
Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00