Nafnarnir Ómar Ragnarsson og Friðrik Ómar, sem vill svo skemmtilega til að er skírður í höfuðið á þeim fyrrnefnda, fluttu lagið Sjö litlar mýs ásamt Sniglabandinu og Loga Bergmann í lok Fáránlega stóra jólaþáttarins.
Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963.
