Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 16:15 Bergsveinn tekur út eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda í kvöld. vísir/valli Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Bergsveinn hefur fengið fjögur gul spjöld í deildinni í sumar og þarf því að fylgjast með leiknum í kvöld af hliðarlínunni. Fjölnir hefur verið á gríðarlegri siglingu að undanförnu og unnið fimm leiki í röð í deild og bikar. Og með sigri á Víkingum kemst Grafarvogsliðið upp að hlið FH á toppi deildarinnar. Það er þó spurning hvernig Fjölni tekst upp í varnarleiknum í kvöld án Bergsveins, en auk þess er makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski farinn frá liðinu.Sjá einnig: Fjölnir missir einn sinn besta mann. Varnarleikur Fjölnis hefur verið sterkur í sumar en liðið hefur aðeins fengið á sig sjö mörk í átta deildarleikjum, auk þess sem Grafarvogsbúar hafa haldið hreinu í báðum bikarleikjum sínum. Fjölnir hélt hreinu í bikarleiknum gegn Víkingi Ólafsvík í síðustu viku en það var fyrsti leikur liðsins eftir brotthvarf Ivanovskis. Haukur Lárusson spilaði við hlið Bergsveins í leiknum gegn Víkingi Ó. en hann mun að öllum líkindum halda sæti sínu í Fjölnisliðinu í kvöld. Líklega mun Atli Már Þorbergsson spila með Hauki í hjarta Fjölnisvarnarinnar en Atli hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar. Spennandi verður að sjá hvernig þeim gengur að eiga við sóknarmenn Víkings í kvöld en Fossvogsliðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. maí.Sjá einnig: Gullöld framundan í Grafarvoginum? Leikur Fjölnis og Víkings hefst klukkan 19:15 en hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Bergsveinn hefur fengið fjögur gul spjöld í deildinni í sumar og þarf því að fylgjast með leiknum í kvöld af hliðarlínunni. Fjölnir hefur verið á gríðarlegri siglingu að undanförnu og unnið fimm leiki í röð í deild og bikar. Og með sigri á Víkingum kemst Grafarvogsliðið upp að hlið FH á toppi deildarinnar. Það er þó spurning hvernig Fjölni tekst upp í varnarleiknum í kvöld án Bergsveins, en auk þess er makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski farinn frá liðinu.Sjá einnig: Fjölnir missir einn sinn besta mann. Varnarleikur Fjölnis hefur verið sterkur í sumar en liðið hefur aðeins fengið á sig sjö mörk í átta deildarleikjum, auk þess sem Grafarvogsbúar hafa haldið hreinu í báðum bikarleikjum sínum. Fjölnir hélt hreinu í bikarleiknum gegn Víkingi Ólafsvík í síðustu viku en það var fyrsti leikur liðsins eftir brotthvarf Ivanovskis. Haukur Lárusson spilaði við hlið Bergsveins í leiknum gegn Víkingi Ó. en hann mun að öllum líkindum halda sæti sínu í Fjölnisliðinu í kvöld. Líklega mun Atli Már Þorbergsson spila með Hauki í hjarta Fjölnisvarnarinnar en Atli hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar. Spennandi verður að sjá hvernig þeim gengur að eiga við sóknarmenn Víkings í kvöld en Fossvogsliðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. maí.Sjá einnig: Gullöld framundan í Grafarvoginum? Leikur Fjölnis og Víkings hefst klukkan 19:15 en hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00