Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. október 2015 13:57 Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá. Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá.
Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04
Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47