Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. október 2015 13:57 Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá. Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Sjá meira
Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá.
Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Sjá meira
Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04
Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47