Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 11:23 Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin þegar Ólafur var svarin í embætti árið 1996. Vísir/Gunnar Sverrisson Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45