Tók upp tónlistarmyndband hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 13:54 Denai Moore á tónleikum með SBTRKT vísir/getty Breska söngkonan Denai Moore kom til landsins í janúar síðastliðinn, til að taka upp myndband við lagið “Blame”. Íslenska framleiðslufyrirtækið Snark films sá um framleiðslu á myndbandinu með breska framleiðslufyrirtækinu Pulse films. Denai Moore, er aðeins 19 ára gömul og hefur vakið mikla athygli á stuttum tíma fyrir draumkennda og fallega tónlist sína. Hefur Denai á skömmum tíma náð að marka stór spor og hún unnið með mörgum virtum tónlistarmönnum. Þar ber helst að nefna SBTRKT en hann lék á hinni nýafstöðnu Sónar Reykjavík hátíð. Platan hennar “Elsewhere” er gefin út hjá plötufyrirtækinu Because. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga á Bláfjallaafleggjara og var hópur íslensks kvikmyndagerðafólks sem kom að gerð myndbandsins undir leikstjórn franska leikstjórans Simon Cahn. Íslenski leikarinn Walter Geir Grímsson leikur aðalhlutverkið í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Sónar olli engum vonbrigðum Sónar Reykjavík lauk í gær. 15. febrúar 2015 14:28 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breska söngkonan Denai Moore kom til landsins í janúar síðastliðinn, til að taka upp myndband við lagið “Blame”. Íslenska framleiðslufyrirtækið Snark films sá um framleiðslu á myndbandinu með breska framleiðslufyrirtækinu Pulse films. Denai Moore, er aðeins 19 ára gömul og hefur vakið mikla athygli á stuttum tíma fyrir draumkennda og fallega tónlist sína. Hefur Denai á skömmum tíma náð að marka stór spor og hún unnið með mörgum virtum tónlistarmönnum. Þar ber helst að nefna SBTRKT en hann lék á hinni nýafstöðnu Sónar Reykjavík hátíð. Platan hennar “Elsewhere” er gefin út hjá plötufyrirtækinu Because. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga á Bláfjallaafleggjara og var hópur íslensks kvikmyndagerðafólks sem kom að gerð myndbandsins undir leikstjórn franska leikstjórans Simon Cahn. Íslenski leikarinn Walter Geir Grímsson leikur aðalhlutverkið í myndbandinu sem má sjá hér að neðan.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Sónar olli engum vonbrigðum Sónar Reykjavík lauk í gær. 15. febrúar 2015 14:28 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira