Bardagaíþrótt framtíðarinnar? Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2015 14:30 Tveir bardagakappar prófa brynju UWM. Mynd/UWM Fyrirtækið Unified Weapons Master vill breyta bardagaíþróttum nútímans. Markmið fyrirtækisins er að gera bardagaköppum kleift að berjast með alls kyns vopnum á öruggan máta. Þannig gæti maður sem er þjálfaður í beitingu langsverðs barist við mann með exi og skjöld. UWM vinnur að þróun brynju sem ver bardagakappana og í senn skráir þau högg sem þeir verða fyrir. Brynjan skynjar þunga og staðsetningu höggsins og reiknar út hve mikinn skaða höggið myndi gera í alvörunni. Þeir hafa sett af stað hópfjáröflun á indiegogo.com þar sem beðið er um stuðning við þróun brynjunnar sem ber nafnið Lorica.David Pysden, framkvæmdastjóri UWM, segir í samtali við CNet, að hann vilji búa til íþrótt úr þessu verkefni. Myndavélum og hljóðnemum er komið fyrir á höfði brynjunnar sem hægt væri að nýta við útsendingar. Indiegogo herferðinni er þó ekki einungis ætlað að verða fyrirtækinu út um fjármagn, heldur var tilgangurinn einnig að auka vitund um starfsemi UWM á heimsvísu. Í byrjun næsta árs ætla forsvarsmenn fyrirtækisins að hefja prófanir og markmiðið er að halda nokkra smáa viðburði fyrir gesti á næsta ári. Þeir sem styrkja starfsemina á Indiegogo geta orðið sér út um miða á þá viðburði. ,Vocativ have produced this very cool short video on UWM, which has already had over 2.8m views. Great job Vocativ -...Posted by UWM - Unified Weapons Master on Wednesday, September 2, 2015 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið Unified Weapons Master vill breyta bardagaíþróttum nútímans. Markmið fyrirtækisins er að gera bardagaköppum kleift að berjast með alls kyns vopnum á öruggan máta. Þannig gæti maður sem er þjálfaður í beitingu langsverðs barist við mann með exi og skjöld. UWM vinnur að þróun brynju sem ver bardagakappana og í senn skráir þau högg sem þeir verða fyrir. Brynjan skynjar þunga og staðsetningu höggsins og reiknar út hve mikinn skaða höggið myndi gera í alvörunni. Þeir hafa sett af stað hópfjáröflun á indiegogo.com þar sem beðið er um stuðning við þróun brynjunnar sem ber nafnið Lorica.David Pysden, framkvæmdastjóri UWM, segir í samtali við CNet, að hann vilji búa til íþrótt úr þessu verkefni. Myndavélum og hljóðnemum er komið fyrir á höfði brynjunnar sem hægt væri að nýta við útsendingar. Indiegogo herferðinni er þó ekki einungis ætlað að verða fyrirtækinu út um fjármagn, heldur var tilgangurinn einnig að auka vitund um starfsemi UWM á heimsvísu. Í byrjun næsta árs ætla forsvarsmenn fyrirtækisins að hefja prófanir og markmiðið er að halda nokkra smáa viðburði fyrir gesti á næsta ári. Þeir sem styrkja starfsemina á Indiegogo geta orðið sér út um miða á þá viðburði. ,Vocativ have produced this very cool short video on UWM, which has already had over 2.8m views. Great job Vocativ -...Posted by UWM - Unified Weapons Master on Wednesday, September 2, 2015
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira