Þýskur fréttaþulur úthúðar rasistum í kommentakerfum Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 14:25 Anja Reschke. Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn. Flóttamenn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn.
Flóttamenn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira