Forstjóri stærsta banka Færeyja rekinn Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2015 16:06 Jan Petersen fráfarandi forstjóri bankans ásamt Páli Harðarsyni, forstjóra Kauphallar Íslands. fréttablaðið/gva Forstjóri færeyska bankans BankNordik, Janus Petersen, hefur verið rekinn eftir tíu ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í kauphöllinni. Núverandi fjármálastjóri bankans, Árni Ellefsen, tekur við sem forstjóri tímabundið. Bankinn segir breytingarnar síðasta lið í endurskipulagningu bankans. BankNordik er stærsti banki Færeyja og hefur einnig 20% markaðshlutdeild í Grænlandi. Bankinn hefur jafnframt verið að bæta við sig markaðshlutdeild í Danmörku. Bankinn er skráður á markað hér á landi og á allt hlutafé í tryggingafélaginu Verði. Fyrr á þessu ári tilkynnti hann að Vörður væri í söluferli. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forstjóri færeyska bankans BankNordik, Janus Petersen, hefur verið rekinn eftir tíu ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í kauphöllinni. Núverandi fjármálastjóri bankans, Árni Ellefsen, tekur við sem forstjóri tímabundið. Bankinn segir breytingarnar síðasta lið í endurskipulagningu bankans. BankNordik er stærsti banki Færeyja og hefur einnig 20% markaðshlutdeild í Grænlandi. Bankinn hefur jafnframt verið að bæta við sig markaðshlutdeild í Danmörku. Bankinn er skráður á markað hér á landi og á allt hlutafé í tryggingafélaginu Verði. Fyrr á þessu ári tilkynnti hann að Vörður væri í söluferli.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira