Budweiser og Peroni mögulega undir sama hatt Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2015 15:24 AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona. Vísir/EPA Bjórrisarnir AB InBev og SABMiller standa í viðræðum um sameiningu. Ef að sameiningu verður mun samstæðan eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum. AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona, á meðan SABMiller á Peroni og Grolsch. AB InBev hefur nálgast SABMiller til að ræða sameiningu, en óvíst er ennþá hvort úr verði. AB InBev á eftir að senda kauptilboð og óvíst er hversu hátt það verði. Samkvæmt hlutabréfaverði gærdagsins myndi samstæðan hins vegar vera 230 milljarða dollara virði. Hlutabréfaverð SABMiller hækkaði um 20% þegar tilkynnt var um samningaviðræðurnar, á meðan hlutabréf AB INBev hækkuðu um 11% í verði. Í frétt BBC um málið segir sérfræðingur að ekki væri um sameiningu að ræða frekar myndi þetta líkjast yfirtöku AB InBev á SABMiller. Aðrir sérfræðingar óttast að markaðshlutdeild samsteypunnar yrði allt of stór.Frétt BBC um málið. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bjórrisarnir AB InBev og SABMiller standa í viðræðum um sameiningu. Ef að sameiningu verður mun samstæðan eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum. AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona, á meðan SABMiller á Peroni og Grolsch. AB InBev hefur nálgast SABMiller til að ræða sameiningu, en óvíst er ennþá hvort úr verði. AB InBev á eftir að senda kauptilboð og óvíst er hversu hátt það verði. Samkvæmt hlutabréfaverði gærdagsins myndi samstæðan hins vegar vera 230 milljarða dollara virði. Hlutabréfaverð SABMiller hækkaði um 20% þegar tilkynnt var um samningaviðræðurnar, á meðan hlutabréf AB INBev hækkuðu um 11% í verði. Í frétt BBC um málið segir sérfræðingur að ekki væri um sameiningu að ræða frekar myndi þetta líkjast yfirtöku AB InBev á SABMiller. Aðrir sérfræðingar óttast að markaðshlutdeild samsteypunnar yrði allt of stór.Frétt BBC um málið.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira