Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 09:00 Gunnar Nelson vann síðasta bardaga í Vegas. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00
Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30
Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15
Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51