Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 09:00 Gunnar Nelson vann síðasta bardaga í Vegas. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00
Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30
Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15
Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51