Þýfið fundið: Myndirnar leiddu til handtöku Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2015 23:33 Þýfið er komið í leitirnar. vísir Lögreglan hefur handtekið þá aðila sem stóðu að ráninu á Álfhólsvegi 22 þegar brotist var inn á svæði byggingarfélagsins Mótanda og rándýrum tækjum stolið. Vísir greindi frá málinu á miðvikudagskvöldið og eftir það bárust fjölmargar ábendingar. Forsvarsmenn Mótanda birtu myndband á Facebook-síðu fyrirtækisins sem hjálpaði mikið til við að finna þjófana.Sjá einnig: Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir; „Myndirnar frá Álfhólsveginum hafa leitt til handtöku þar sem þýfið fannst.“Sjá einnig: Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði Maður og kona voru að verki og hafa þau bæði verið handtekinn. Byggingarsvæðið er afgirt en klippt var á mótavír sem heldur girðingu þess saman. Svæðið er í Kópavogi en þar á að reisa sextán íbúða blokk. Parið fór einnig inn í fjórar íbúðanna með því að spenna upp glugga og hlutust af því skemmdir. Á Facebook-síðu Mótanda þakkar fyrirtækið fyrir góð viðbrögð og árangursríkar ábendingar. Bestu þakkir til fésbókar samfélagsins.Tvö mál hafa nú upplýsts vegna kynninga á fésbókinni. Búið er að skila Garð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on 8. maí 2015 Kæru Facebook vinir - við Mótandamenn þökkum kærlega fyrir góð viðbrögð og árangursríkar ábendingar vegna innbrotsins á...Posted by Mótandi ehf. on 8. maí 2015 Tengdar fréttir Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45 Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði „Við vitum núna hver þau eru.“ 7. maí 2015 10:34 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Lögreglan hefur handtekið þá aðila sem stóðu að ráninu á Álfhólsvegi 22 þegar brotist var inn á svæði byggingarfélagsins Mótanda og rándýrum tækjum stolið. Vísir greindi frá málinu á miðvikudagskvöldið og eftir það bárust fjölmargar ábendingar. Forsvarsmenn Mótanda birtu myndband á Facebook-síðu fyrirtækisins sem hjálpaði mikið til við að finna þjófana.Sjá einnig: Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir; „Myndirnar frá Álfhólsveginum hafa leitt til handtöku þar sem þýfið fannst.“Sjá einnig: Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði Maður og kona voru að verki og hafa þau bæði verið handtekinn. Byggingarsvæðið er afgirt en klippt var á mótavír sem heldur girðingu þess saman. Svæðið er í Kópavogi en þar á að reisa sextán íbúða blokk. Parið fór einnig inn í fjórar íbúðanna með því að spenna upp glugga og hlutust af því skemmdir. Á Facebook-síðu Mótanda þakkar fyrirtækið fyrir góð viðbrögð og árangursríkar ábendingar. Bestu þakkir til fésbókar samfélagsins.Tvö mál hafa nú upplýsts vegna kynninga á fésbókinni. Búið er að skila Garð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on 8. maí 2015 Kæru Facebook vinir - við Mótandamenn þökkum kærlega fyrir góð viðbrögð og árangursríkar ábendingar vegna innbrotsins á...Posted by Mótandi ehf. on 8. maí 2015
Tengdar fréttir Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45 Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði „Við vitum núna hver þau eru.“ 7. maí 2015 10:34 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45
Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði „Við vitum núna hver þau eru.“ 7. maí 2015 10:34