Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 15:19 Jón Ársæll Þórðarson kveður sjónvarpsáhorfendur í bili að minnsta kosti. Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45