Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 14:01 TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, við aðgerðir á vettvangi slyssins þar sem flakið var flutt að Bug í Hörgárdal og þaðan með vörubíl til Reykjavíkur. Vísir/Völundur Jónsson Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00
Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08