Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. október 2015 20:00 Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Sjá meira
Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Sjá meira