Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2015 14:37 Hershöfðinginn John Campbell á fundi með þingmönnum í dag. Vísir/Getty Æðsti yfirmaður Bandaríkjanna í Afganistan segir loftárásina á sjúkrahús Lækna án landamæra í Kunduz hafa verið mistök. Minnst 22 létu lífið í árásinni og fjölmargir særðust. Læknar án landamæra, eða Mediecins Sans Frontieres, hafa farið fram á opna rannsókn á tildrögum árásarinnar. Hershöfðinginn John Campbell var spurður út í árásina á fundi hernaðarmálanefnd öldungaþings Bandaríkjanna í dag. Hann sagði að loftárásin hafi verið gerð að beiðni afganskra hermanna sem sögðu að vígamenn Talibana væru að skjóta á þá frá sjúkrahúsinu. „Fyrir mistök var ráðist á sjúkrahús. við myndum aldrei ráðast vísvitandi á sjúkrahús.“ Árásin var gerð á laugardaginn en Campbell sagði að ákvörðunin hefði verið tekin innan raða Bandaríkjahers. Hann hefur nú fyrirskipað að farið verði yfir reglur og þjálfun svo hægt verði að koma í veg fyrir slík atvik aftur. Tengdar fréttir Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Sjá meira
Æðsti yfirmaður Bandaríkjanna í Afganistan segir loftárásina á sjúkrahús Lækna án landamæra í Kunduz hafa verið mistök. Minnst 22 létu lífið í árásinni og fjölmargir særðust. Læknar án landamæra, eða Mediecins Sans Frontieres, hafa farið fram á opna rannsókn á tildrögum árásarinnar. Hershöfðinginn John Campbell var spurður út í árásina á fundi hernaðarmálanefnd öldungaþings Bandaríkjanna í dag. Hann sagði að loftárásin hafi verið gerð að beiðni afganskra hermanna sem sögðu að vígamenn Talibana væru að skjóta á þá frá sjúkrahúsinu. „Fyrir mistök var ráðist á sjúkrahús. við myndum aldrei ráðast vísvitandi á sjúkrahús.“ Árásin var gerð á laugardaginn en Campbell sagði að ákvörðunin hefði verið tekin innan raða Bandaríkjahers. Hann hefur nú fyrirskipað að farið verði yfir reglur og þjálfun svo hægt verði að koma í veg fyrir slík atvik aftur.
Tengdar fréttir Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Sjá meira
Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00