Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2015 11:45 Eirný Sigurðardóttir, Dorrit Moussaieff og Hlédís Sveinsdóttir í góðum gír í gærkvöldi. Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni "The Icelandic Pantry". Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.Susan Low ritstjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Margt var um manninn í sendiráðinu og óhætt er að segja að veitingarnar hafi vakið mikla lukku. Það voru þær Fanney Dóra Sigurjónsdóttir og Áslaug Snorradóttir sem töfruðu fram hlaðborð úr hráefnum framleiðenda með ævintýralegu yfirbragði. Mátti þar finna hægeldað hvannarlamb, salat úr heitreyktum makríl og skyri á hrökkva með róðrófugló, harðfisk með bláberjasmjöri, síldartarta á þurrkuðu rúgbrauði með spírum, bjúgur með sjálfsýrðu mjólkursýrðu hvítkáli, súkkulaði sleikjó með söl og rabarabrakaramellumulning og söl og svo mætti lengi telja. The Icelandic pantry verkefnið er tvíþætt. „Í fyrsta lagi viljum við kynnast hinum fornfræga og mikilmetna Borough market. Fá innsýn í markaðslíf í Bretlandi og fá hugljómun,“ segir Hlédís. „En ekki síður viljum við gefa okkar framleiðendum tækifæri á að kynna sig og sínar vörur og hver veit nema við komum af stað viðksiptasamböndum og trausti til lengri tíma.“Myndasyrpu frá veislunni í gærkvöldi má sjá að neðan.David Hamilton og Krista Booker - The Gentleman Traveller og Arnheiður HjörleifsdottirLeirpottur unnin af Leir 7 í Stykkishólmi úr leir frá Ytri -Fagradal með lambakjötspottrétt.Omnom súkkulaði sleikjó með söl.Shagufta Ahmed og Amina Malik Implausible blogSusan Low, ristjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Tash Alter og Lauren Gamp frá Health KitchenWilliam Hartston- The Express Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni "The Icelandic Pantry". Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.Susan Low ritstjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Margt var um manninn í sendiráðinu og óhætt er að segja að veitingarnar hafi vakið mikla lukku. Það voru þær Fanney Dóra Sigurjónsdóttir og Áslaug Snorradóttir sem töfruðu fram hlaðborð úr hráefnum framleiðenda með ævintýralegu yfirbragði. Mátti þar finna hægeldað hvannarlamb, salat úr heitreyktum makríl og skyri á hrökkva með róðrófugló, harðfisk með bláberjasmjöri, síldartarta á þurrkuðu rúgbrauði með spírum, bjúgur með sjálfsýrðu mjólkursýrðu hvítkáli, súkkulaði sleikjó með söl og rabarabrakaramellumulning og söl og svo mætti lengi telja. The Icelandic pantry verkefnið er tvíþætt. „Í fyrsta lagi viljum við kynnast hinum fornfræga og mikilmetna Borough market. Fá innsýn í markaðslíf í Bretlandi og fá hugljómun,“ segir Hlédís. „En ekki síður viljum við gefa okkar framleiðendum tækifæri á að kynna sig og sínar vörur og hver veit nema við komum af stað viðksiptasamböndum og trausti til lengri tíma.“Myndasyrpu frá veislunni í gærkvöldi má sjá að neðan.David Hamilton og Krista Booker - The Gentleman Traveller og Arnheiður HjörleifsdottirLeirpottur unnin af Leir 7 í Stykkishólmi úr leir frá Ytri -Fagradal með lambakjötspottrétt.Omnom súkkulaði sleikjó með söl.Shagufta Ahmed og Amina Malik Implausible blogSusan Low, ristjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Tash Alter og Lauren Gamp frá Health KitchenWilliam Hartston- The Express
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira