„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2015 15:45 Tilfinningarnar leyna sér ekki hjá Atla. „Við Nanna Bryndís vorum saman í grunnskóla en það eru mörg, mörg ár síðan,“ segir Atli Freyr Demantur. Hann er í forgrunni í glænýju textamyndbandi Of Monsters And Men við lagið I Of The Storm. Lagið kom út í dag og verður á plötunni Beneath The Skin sem væntanleg er 8. júní næstkomandi. Líkt og með lagið Crystals er myndbandið unnið af Tjarnargötunni. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. „Ég var staddur í Kína að vinna að myndatöku þar þegar Nanna hringdi í mig og sagði mér að þau vildu fá mig í þetta. Það er ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað og gerði þetta,“ segir Atli en hann býr í Kaupmannahöfn og starfar þar sem förðunarfræðingur.Varð strax ástfanginn af laginu Upphaflega planið var að stökkva inn í stúdíó, taka myndbandið upp og hverfa strax af landi brott en Atli ákvað að verja hér tveimur auka dögum til að hitta vini og fjölskyldu. „Ég varð strax ástfanginn af laginu og hlustaði ekki á neitt annað næstu fimm daga eftir þetta. Lagið er allt öðruvísi en Crystals. Það er kraftmikið meðan þetta er tilfinningaríkara og persónulegra. Það er kraftmikið á allt annan hátt.“ Í gegnum tíðina hefur Atli aðeins fiktað við leiklist. Sem barn talaði hann inn á teiknimyndir og átti það til að leika með Leikfélagi Keflavíkur. Að auki hefur hann leikið lítil hlutverk sem eru í bakgrunni í ýmsum sjónvarpsþáttum. „Ég enda oft í leiklistinni þó ég sé yfirleitt meira bak við myndavélina.“ „Ég er eitt stórt bros og hlakka til að sjá viðbrögðin við myndbandinu. Lagið er auðvitað frábært og þau eru algerir snillingar í hljómsveitinni. Það verður gaman að sjá þetta allt,“ segir Atli. Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu Uppselt er á tónleika Of Monsters and Men í Eldborg 19. ágúst. Aukatónleikum hefur verið bætt við daginn eftir. 24. mars 2015 12:42 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Við Nanna Bryndís vorum saman í grunnskóla en það eru mörg, mörg ár síðan,“ segir Atli Freyr Demantur. Hann er í forgrunni í glænýju textamyndbandi Of Monsters And Men við lagið I Of The Storm. Lagið kom út í dag og verður á plötunni Beneath The Skin sem væntanleg er 8. júní næstkomandi. Líkt og með lagið Crystals er myndbandið unnið af Tjarnargötunni. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. „Ég var staddur í Kína að vinna að myndatöku þar þegar Nanna hringdi í mig og sagði mér að þau vildu fá mig í þetta. Það er ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað og gerði þetta,“ segir Atli en hann býr í Kaupmannahöfn og starfar þar sem förðunarfræðingur.Varð strax ástfanginn af laginu Upphaflega planið var að stökkva inn í stúdíó, taka myndbandið upp og hverfa strax af landi brott en Atli ákvað að verja hér tveimur auka dögum til að hitta vini og fjölskyldu. „Ég varð strax ástfanginn af laginu og hlustaði ekki á neitt annað næstu fimm daga eftir þetta. Lagið er allt öðruvísi en Crystals. Það er kraftmikið meðan þetta er tilfinningaríkara og persónulegra. Það er kraftmikið á allt annan hátt.“ Í gegnum tíðina hefur Atli aðeins fiktað við leiklist. Sem barn talaði hann inn á teiknimyndir og átti það til að leika með Leikfélagi Keflavíkur. Að auki hefur hann leikið lítil hlutverk sem eru í bakgrunni í ýmsum sjónvarpsþáttum. „Ég enda oft í leiklistinni þó ég sé yfirleitt meira bak við myndavélina.“ „Ég er eitt stórt bros og hlakka til að sjá viðbrögðin við myndbandinu. Lagið er auðvitað frábært og þau eru algerir snillingar í hljómsveitinni. Það verður gaman að sjá þetta allt,“ segir Atli.
Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu Uppselt er á tónleika Of Monsters and Men í Eldborg 19. ágúst. Aukatónleikum hefur verið bætt við daginn eftir. 24. mars 2015 12:42 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu Uppselt er á tónleika Of Monsters and Men í Eldborg 19. ágúst. Aukatónleikum hefur verið bætt við daginn eftir. 24. mars 2015 12:42
Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31
Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00