Kjúklingakjötið er geymt í frysti Óli Kristján Ármannsson skrifar 28. apríl 2015 07:00 Í kjúklingabúi Holta í Hvalfirði. Alla jafna er þröng á þingi í kjúklingabúum og ljóst að rýma þarf hratt fyrir nýjum fuglum. Fréttablaðið/Friðrik Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Dýralæknar eru á meðal félagsmanna Bandalags háskólamanna (BHM) sem eru í ótímabundnu verkfalli. Verkfall þeirra hefur nú varað í rúma viku. Magnús Huldar Ingþórsson, framleiðslustjóri hjá Reykjagarði, segir að þar á bæ hafi verið slátrað á laugardag og svo aftur í gær. Þá liggi fyrir beiðni um frekari undanþágur þannig að hægt verði að rýma til í búunum með sambærilegum hætti. „En ástandið er í jafnvægi í augnablikinu,“ segir hann. Undanþáguheimild dýralæknanna hafi leyst brýnasta vanda búanna, þótt róðurinn sé vissulega erfiður í þessu ástandi.Sjá einnig: Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Matfugli, tekur í sama streng, en hjá fyrirtækinu var slátrað um helgina og önnur undanþágubeiðni er í vinnslu. „Þetta er tekið fyrir ein beiðni í einu,“ segir hann. Ekki verði vandamál að geyma kjötið sem til fellur. „Það er nóg af frystigeymslum úti um allt.“ Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Dýralæknar eru á meðal félagsmanna Bandalags háskólamanna (BHM) sem eru í ótímabundnu verkfalli. Verkfall þeirra hefur nú varað í rúma viku. Magnús Huldar Ingþórsson, framleiðslustjóri hjá Reykjagarði, segir að þar á bæ hafi verið slátrað á laugardag og svo aftur í gær. Þá liggi fyrir beiðni um frekari undanþágur þannig að hægt verði að rýma til í búunum með sambærilegum hætti. „En ástandið er í jafnvægi í augnablikinu,“ segir hann. Undanþáguheimild dýralæknanna hafi leyst brýnasta vanda búanna, þótt róðurinn sé vissulega erfiður í þessu ástandi.Sjá einnig: Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Matfugli, tekur í sama streng, en hjá fyrirtækinu var slátrað um helgina og önnur undanþágubeiðni er í vinnslu. „Þetta er tekið fyrir ein beiðni í einu,“ segir hann. Ekki verði vandamál að geyma kjötið sem til fellur. „Það er nóg af frystigeymslum úti um allt.“
Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira