Segir flest benda til þess að stórkaupmenn hugsi aðeins um eigin hag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2015 15:03 Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Vísir/GVA Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, var harðorður í garð kaupmanna í landinu í setningarræðu sinni á Búnaðarþingi í dag. Sagði hann meðal annars ákveðna stórkaupmenn halda því fram að hagur íslenskra neytenda fælist frekar í innflutningi á matvöru heldur en innlendri framleiðslu. „Þetta hafa þeir oft gert undir þeim formerkjum að þeir beri hag neytenda fyrir brjósti þrátt fyrir að flest bendi til þess að þeir séu að aðeins að hugsa um eigin hag,“ sagði Sindri. Hann sagði vöruverð til neytenda ekki lækka heldur hafi arður stóru verslunarkeðjanna aukist ár frá ári.Reiðubúinn að drekka latté með íslenskri mjólk með kaupmönnum „Og hverjir borga hann? Eru það ekki neytendurnir? Nýleg dæmi um verðþróun einstakra búvara, þar sem verð til bændanna lækkar en verð til neytanda hækkar, sýna það svart á hvítu að stóru verslunarkeðjurnar verða einfaldlega að gera hreint fyrir sínum dyrum og koma heiðarlega fram við neytendur.“ Sindri sagði að það væri hins vegar afleitt að standa í endalausum ágreiningi við verslunina í landinu og bætti við að bændur og kaupmenn þyrftu að skilja hvor aðra. „Ég lýsi mig reiðubúinn til að drekka innflutt kaffi, þó helst latté með íslenskri mjólk, með hverjum þeim innan verslunarinnar sem tilbúinn er að ræða þessi mál á yfirveguðum nótum,“ sagði formaður Bændasamtakanna. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, var harðorður í garð kaupmanna í landinu í setningarræðu sinni á Búnaðarþingi í dag. Sagði hann meðal annars ákveðna stórkaupmenn halda því fram að hagur íslenskra neytenda fælist frekar í innflutningi á matvöru heldur en innlendri framleiðslu. „Þetta hafa þeir oft gert undir þeim formerkjum að þeir beri hag neytenda fyrir brjósti þrátt fyrir að flest bendi til þess að þeir séu að aðeins að hugsa um eigin hag,“ sagði Sindri. Hann sagði vöruverð til neytenda ekki lækka heldur hafi arður stóru verslunarkeðjanna aukist ár frá ári.Reiðubúinn að drekka latté með íslenskri mjólk með kaupmönnum „Og hverjir borga hann? Eru það ekki neytendurnir? Nýleg dæmi um verðþróun einstakra búvara, þar sem verð til bændanna lækkar en verð til neytanda hækkar, sýna það svart á hvítu að stóru verslunarkeðjurnar verða einfaldlega að gera hreint fyrir sínum dyrum og koma heiðarlega fram við neytendur.“ Sindri sagði að það væri hins vegar afleitt að standa í endalausum ágreiningi við verslunina í landinu og bætti við að bændur og kaupmenn þyrftu að skilja hvor aðra. „Ég lýsi mig reiðubúinn til að drekka innflutt kaffi, þó helst latté með íslenskri mjólk, með hverjum þeim innan verslunarinnar sem tilbúinn er að ræða þessi mál á yfirveguðum nótum,“ sagði formaður Bændasamtakanna.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira