Jón Arnór ætlar að geyma góð ár fyrir íslensku deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2015 22:45 Jón Arnór Stefánsson í búningi KR. Vísir/Valli Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Það var samt að heyra á viðtalinu, sem sjónvarpskonan Rakel Þorbergsdóttir tók við hann og sýnt var í hófi Samtaka Íþróttafréttamanna, að kappinn sé farinn að hugsa heim til Íslands. „Ég gæti alveg spilað í nokkur ár í viðbót og líkamlega er ég í góðu ástandi," sagði Jón Arnór. „Ég borða vel og hugsa vel um mig. Ég gæti því spilað í einhver ár í viðbót en ég hugsa að ég geymi þessi bestu ár sem eftir eru fyrir íslensku deildina. Ég er með nokkur markmið þar sem ég vil klára áður en ég hætti. Svo vil ég bara að fara að snúa mér að einhverju öðru," sagði Jón Arnór. „Ég vil bara að fara komast heim til Íslands, faðma fjölskylduna og vini og koma krökkunum fyrir í íslenskum skóla. Það fer því að styttast í annan endann hjá þessu hjá mér. Hversu mörg ár ég á eftir get ég ekki sagt en það fer klárlega að styttast í annan endann á þessum ferli," sagði Jón Arnór. Rakel spurði Jón Arnór um hvort að það yrði slagur heima um að fá hann eða hvort bara eitt félag kæmi til greina. „Ég held að ég fari aftur í KR. Það eru 99,9 prósent líkur á því," sagði Jón Arnór að lokum. Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Það var samt að heyra á viðtalinu, sem sjónvarpskonan Rakel Þorbergsdóttir tók við hann og sýnt var í hófi Samtaka Íþróttafréttamanna, að kappinn sé farinn að hugsa heim til Íslands. „Ég gæti alveg spilað í nokkur ár í viðbót og líkamlega er ég í góðu ástandi," sagði Jón Arnór. „Ég borða vel og hugsa vel um mig. Ég gæti því spilað í einhver ár í viðbót en ég hugsa að ég geymi þessi bestu ár sem eftir eru fyrir íslensku deildina. Ég er með nokkur markmið þar sem ég vil klára áður en ég hætti. Svo vil ég bara að fara að snúa mér að einhverju öðru," sagði Jón Arnór. „Ég vil bara að fara komast heim til Íslands, faðma fjölskylduna og vini og koma krökkunum fyrir í íslenskum skóla. Það fer því að styttast í annan endann hjá þessu hjá mér. Hversu mörg ár ég á eftir get ég ekki sagt en það fer klárlega að styttast í annan endann á þessum ferli," sagði Jón Arnór. Rakel spurði Jón Arnór um hvort að það yrði slagur heima um að fá hann eða hvort bara eitt félag kæmi til greina. „Ég held að ég fari aftur í KR. Það eru 99,9 prósent líkur á því," sagði Jón Arnór að lokum.
Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51
Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum