Franska handboltalandsliðið fær loksins verðskuldaða athygli í heimalandinu.
Áhorfendur fjölmenntu fyrir framan skjáinn til þess að horfa á undanúrslitin hjá Frökkum sem og úrslitaleikinn.
3,3 milljónir Frakka sáu undanúrslitaleikinn gegn Spánverjum. 14,6 prósent sjónvarpsáhorfenda stilltu inn á leikinn.
Met var svo slegið í úrslitaleiknum er 9,1 milljón fylgdist með Frökkum klára Katar. 43,3 prósent sjónvarpsáhorfenda í Frakklandi var með stillt á leikinn.
Franska landsliðið hefur lengi verið það besta í heiminum og Frakkar virðast vera að kveikja á íþróttinni.
Metáhorf á franska landsliðið

Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti


„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti
Fleiri fréttir
