Holtavörðuheiðin enn lokuð 9. mars 2015 08:23 Fólk hafðist meðal annars við í Staðarskála. Vísir/Gyða Lóa Björgunaraðgerðir um það bil fjörutíu björgunarsveitarmanna við að hjálpa fólki úr föstum eða biluðum bílum á Holtavörðuheiði, sem hófust þar eftir að veður versnaði skyndilega síðdegis, stóðu fram yfir miðnætti og höfðu þá sumir hafst við í föstum bílum sínum í allt að fjórar klukkustundir. Snjókófið hafði í sumum tilvikum komist í rafkerfi bíla þannig að það drapst á þeim og var fólki sumstaðar orðið býsna kalt, en engum mun þó hafa orðið meint af. Ekki var viðlit að hefjast handa við mokstur í gærkvöldi, bæði vegna illviðris og tugir bíla voru skildir eftir á heiðinni þannig að ekki var hægt að hefja mokstur, en veður hefur nú gengið niður og eru vegagerðarmenn komnir á heiðina, en óljóst hvenær hún verður fær. Nokkur hundruð manns gistu í hjálparmiðstöðvum, sem Rauði krossinn opnaði í Reykjaskóla við Hrútafjörð og á Laugarbakka í Miðfirði, auk þess sem einhverjir höfðust við í Staðarskála. Þónokkrir vegfarendudr á suðurleið óku Laxárdalsleiðina upp úr Hrútafirði, þaðan niður í Dali og um Heydal í Borgarfjörðinn, þaðan sem greiðfært var til höfuðborgarinnar. Truflanir urðu á millilandaflugi vegna óveðurs og erfiðra brautarskilyrða og var einni vél lent á Reykjavíkurflugvelli og annarri á Akureyri auk þess sem tafir urðu á lendingu nokkurra annarra millilandavéla. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Björgunaraðgerðir um það bil fjörutíu björgunarsveitarmanna við að hjálpa fólki úr föstum eða biluðum bílum á Holtavörðuheiði, sem hófust þar eftir að veður versnaði skyndilega síðdegis, stóðu fram yfir miðnætti og höfðu þá sumir hafst við í föstum bílum sínum í allt að fjórar klukkustundir. Snjókófið hafði í sumum tilvikum komist í rafkerfi bíla þannig að það drapst á þeim og var fólki sumstaðar orðið býsna kalt, en engum mun þó hafa orðið meint af. Ekki var viðlit að hefjast handa við mokstur í gærkvöldi, bæði vegna illviðris og tugir bíla voru skildir eftir á heiðinni þannig að ekki var hægt að hefja mokstur, en veður hefur nú gengið niður og eru vegagerðarmenn komnir á heiðina, en óljóst hvenær hún verður fær. Nokkur hundruð manns gistu í hjálparmiðstöðvum, sem Rauði krossinn opnaði í Reykjaskóla við Hrútafjörð og á Laugarbakka í Miðfirði, auk þess sem einhverjir höfðust við í Staðarskála. Þónokkrir vegfarendudr á suðurleið óku Laxárdalsleiðina upp úr Hrútafirði, þaðan niður í Dali og um Heydal í Borgarfjörðinn, þaðan sem greiðfært var til höfuðborgarinnar. Truflanir urðu á millilandaflugi vegna óveðurs og erfiðra brautarskilyrða og var einni vél lent á Reykjavíkurflugvelli og annarri á Akureyri auk þess sem tafir urðu á lendingu nokkurra annarra millilandavéla.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira