Fastur á fjallvegi í lakkskóm og leðurjakka: Ósáttur við björgunarsveit sem kom á vettvang Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. janúar 2015 09:55 Maðurinn ók framhjá lokunarskilti og festi bíl sinn í kjölfarið. Vísir/Róbert Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt beiðni um aðstoð frá manni sem var búinn að festa bíl sinn á fjallvegi ekki langt frá höfuðborgarsvæðinu. Hann hafði ekið framhjá lokunarskiltum, fest jeppling sem hann var á og komst hvorki lönd né strönd. Lögreglan spurði manninn hvort hann hefði reynt að fá aðstoð frá fjölskyldu eða vinum. Maðurinn sagðist ekki vilja vekja það fólk um miðja nótt, en óskaði eftir aðstoð björgunarsveita. Hann sagðist borga sína skatta og ætti því rétt á aðstoð.Sjá einnig:„Við erum ekki þjónustustofnun“ Björgunarsveit var send á vettvang og þegar hún kom á staðinn kom í ljós að hann var klæddur í lakkskó og leðurjakka í 7 stiga frosti. Maðurinn var síðan mjög ósáttur við björgunarsveitarmenn því þeir neituðu að draga jepplinginn og koma honum til byggða. Manninum var bjargað úr prísundinni en hann þarf að leita annarra leiða til að losa bílinn. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir „Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt beiðni um aðstoð frá manni sem var búinn að festa bíl sinn á fjallvegi ekki langt frá höfuðborgarsvæðinu. Hann hafði ekið framhjá lokunarskiltum, fest jeppling sem hann var á og komst hvorki lönd né strönd. Lögreglan spurði manninn hvort hann hefði reynt að fá aðstoð frá fjölskyldu eða vinum. Maðurinn sagðist ekki vilja vekja það fólk um miðja nótt, en óskaði eftir aðstoð björgunarsveita. Hann sagðist borga sína skatta og ætti því rétt á aðstoð.Sjá einnig:„Við erum ekki þjónustustofnun“ Björgunarsveit var send á vettvang og þegar hún kom á staðinn kom í ljós að hann var klæddur í lakkskó og leðurjakka í 7 stiga frosti. Maðurinn var síðan mjög ósáttur við björgunarsveitarmenn því þeir neituðu að draga jepplinginn og koma honum til byggða. Manninum var bjargað úr prísundinni en hann þarf að leita annarra leiða til að losa bílinn. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir „Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira
„Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59